EMac

Apple eMac

eMac („education Mac“) var Macintosh-borðtölva frá Apple, upphaflega fyrir menntamarkaðinn. Hún var mun ódýrari en iMac tölvan, og hafði PowerPC G4 örgjörva og 17 þumlunga skjá. Apple setti eMac tölvuna fyrst á markað 29. apríl 2002. Þann 5. júlí 2006 hætti Apple að framleiða eMac.

  Þessi Applegrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Tubidy