Hraunbreyskja

Hraunbreyskja
Hraunbreyskja í hraunum Heklu.
Hraunbreyskja í hraunum Heklu.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Sveppir (Fungi)
Fylking: Asksveppir (Ascomycota)
Flokkur: Lecanoromycetes
Ættbálkur: Lecanorales
Ætt: Stereocaulaceae
Ættkvísl: Breyskja (Stereocaulon)[1]
Hoffm. 1796[2]
Tegund:
S. vesuvianum

Pers.[3]

Hraunbreyskja (fræðiheiti: Stereocaulon vesuvianum) er runnflétta sem vex á blágrýti. Hún er mjög algeng á Íslandi og er sérstaklega áberandi í frumframvindu í nýjum hraunum.[4] Hún er ríkjandi tegund í hraunum inn til landsins þar sem grámosi vex ekki.[5]

  1. Australian Antarctic Data Center (AADC). Taxon profile: Stereocaulon vesuvianum. Skoðað 11. september 2016. (enska)
  2. Global Biodiversity Information Facility (GBIF). Skoðað 1. september 2016. (enska)
  3. Hörður Kristinsson og Starri Heiðmarsson (2009). Colonization of lichens on Surtsey 1970-2006. Surtsey research 12: 81-104
  4. Tilvísunar villa: Villa í <ref> tag; tilgreindu texta fyrir tilvísun með nafnið Surtsey1
  5. Flóra Íslands. Hraunbreyskja (Stereocaulon vesuvianum). Hörður Kristinsson. Sótt 11. september 2016.

From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Tubidy