Hvorugkyn

Hvorugkyn (skammstafað sem hk. eða hvk.) er í málfræði eitt af þremur kynjum fallorða.

Góð leið til að vita hvort orð sé hvorugkyn er að setja mitt fyrir aftan orðið. Til dæmis „húsið mitt“.


From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Tubidy