Kverneland

New Holland með Kverneland plóg (þrískera)
Taarup er hluti af Kverneland (hér pökkunarvél)

Kverneland Group var stofnað árið 1879 í Noregi af Ole Gabriel Kverneland (1854 - 1941). Það er í dag einn stærsti plóga og jarðvinnslutækja-framleiðandi í heiminum. Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru í sveitarfélaginu Klepp í Rogaland. Dótturfyrirtæki Kverneland eru meðal annars Vicon, Taarup, Accord og Rau.


From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Tubidy