Pomacea

Pomacea
Pomacea bridgesii
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Lindýr (Mollusca)
Flokkur: Sniglar (Gastropoda)
Yfirætt: Ampullarioidea
Ætt: Eplasniglar (Ampullariidae)
Ættflokkur: Ampullariini
Ættkvísl: Pomacea
Perry, 1810[1]

Pomacea er ættkvísl ferskvatnssnigla með tálkn og skelloku í eplasniglaætt (Ampullariidae). Ættkvíslin er frá Ameríku – útbreiðsla flestra tegunda ættkvíslarinnar takmarkast við Suður-Ameríku. Í fiskabúrarækt kallast þeir stundum Pomacea eða ranglega Ampullarius.

Sumar tegundirnar hafa slæðst út frá ræktun og eru taldir ágengar tegundir. Vegna þess hefur innflutningur verið takmarkaður til sumra svæða (þar á meðal Bandaríkjanna) og eru alveg bannaðir á öðrum (þar á meðal ESB).[2]

  1. Perry (1810). Arcana, sign. G5.
  2. Dawes, J. (14 January 2013). International Waters: EU Finally Bans Apple Snail Imports. Geymt 4 mars 2016 í Wayback Machine Retrieved 4 June 2014

From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Tubidy