Skatval

Skatval

Skatval er byggð í Stjørdal sveitarfélaginu í Þrændalögum, Noregi. Íbúafjöldi Skatval er um 943 manns (2018). Skatval er 5 km norður af Stjørdalshalsen.

Skatvalskirkja

Í Skatval er Skatvalsskóla (grunnskóli), Fagerhaug kristniskóli (einkagrunn- og framhaldsskóli) og Aglo Videregående skole (einkamenntaskóli).

Þar eru einnig félagsmiðstöð, heilsugæslustöð og læknastofa.

Skatvalskirkja er timburkirkja frá 1901.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Tubidy