Snus

Dós af sænsku snusi.

Snus (eða snustóbak og var á tímabili kallað sænskt skro) er fínskorið blautt munntóbak sem sett er undir vörina. Það hefur svipuð áhrif og reyktóbak. Snus er upphaflega sænsk tóbaksafurð og er mikið notuð þar í landi. Að taka snus í vörina getur valdið slímhúðarbólgu.


From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Tubidy