Byggingarefni

Járnabinding lögð í steinsteypu.

Byggingarefni eru þau efni sem notuð eru til að byggja mannvirki. Mörg náttúruleg efni má nota sem byggingarefni, til dæmis leir, sand, tré og stein. Notaðar hafa verið trjágreinar og laufblöð sem byggingarefni. Að auki eru gerviefni notuð sem byggingarefni og eru nokkur þeirra framleidd meira tilbúin til notkunar en önnur. Framleiðsla byggingarefna er mikilvæg atvinnugrein í mörgum löndum og notkun þessara efna skiptist á nokkrar iðngreinar, eins og trésmíði, pípulögn, þakgerð og uppsetningu einangrunar.


From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Tubidy