Christabel Pankhurst

Christabel Pankhurst
Fædd22. september 1880
Dáin13. febrúar 1958 (77 ára)
ÞjóðerniBresk
StörfAðgerðasinni, stjórnmálamaður, trúboði

Dame Christabel Harriette Pankhurst (22. september 1880 – 13. febrúar 1958) var bresk súffragetta. Hún var einn af stofnendum Samfélags- og stjórnmálasambands kvenna (enska: Women's Social and Political Union eða WSPU) og stýrði herskárri aðgerðum samtakanna á meðan hún dvaldi í útlegð í Frakklandi frá 1912 til 1913. Frá árinu 1914 studdi hún stríð Breta gegn Þýskalandi og gerði hlé á kvenréttindabaráttunni. Eftir stríðið flutti hún til Bandaríkjanna og gerðist trúboði fyrir aðventistahreyfinguna.


From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Tubidy