Emoji

Emoji úr Noto leturgerðinni

Emoji (íslensk nýyrði: tjákn, lyndistákn, tjásur eða tjáslur) eru stafrænar táknmyndir sem bætt er við skilaboð í rafrænum samskiptum eins og smáskilaboðumum og samfélagsmiðlum til þess að tjá ákveðnar hugmyndir eða tilfinningar. Til eru margvíslegar gerðir af emojium, svo sem ýmis andlitssvipbrigði, algengir hlutir, þekktir staði, veðrabrygði og dýr.


From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Tubidy