Filippseyjar

Lýðveldið Filippseyjar
Repúbliká ng̃ Pilipinas
Republic of the Philippines
Fáni Filippseyja Skjaldarmerki Filippseyja
Fáni Skjaldarmerki
Kjörorð:
Maka-Diyos, Makatao, Makakalikasan, at Makabansa (tagalog)
Fyrir ást á guði, fólkinu, náttúrunni og landinu
Þjóðsöngur:
Lupang Hinirang
Staðsetning Filippseyja
Höfuðborg Maníla
Opinbert tungumál tagalog, enska
Stjórnarfar Forsetaræði

Forseti Bongbong Marcos
Varaforseti Sara Duterte
Sjálfstæði frá Spáni og Bandaríkjunum
 • Yfirlýst 12. júní 1898 
 • Bandarísk stjórn 4. júlí 1902 
 • Sjálfstæði frá BNA 4. júlí 1946 
 • Núverandi stjórnarskrá 2. febrúar 1987 
Flatarmál
 • Samtals
 • Vatn (%)
72. sæti
300.000 km²
0,61
Mannfjöldi
 • Samtals (2021)
 • Þéttleiki byggðar
12. sæti
106.651.394
336/km²
VLF (KMJ) áætl. 2020
 • Samtals 1.000 millj. dala (29. sæti)
 • Á mann 9.061 dalir (118. sæti)
VÞL (2019) 0.718 (107. sæti)
Gjaldmiðill piso (PHP)
Tímabelti UTC+8
Þjóðarlén .ph
Landsnúmer +63

Lýðveldið Filippseyjar (tagalog Repúbliká ng̃ Pilipinas), er ríki í Suðaustur-Asíu og fimmta stærsta eyríki heims. Eyjaklasinn samanstendur af 7 641 eyjum og er fjarlægðin frá meginlandi Asíu 1.210 km. Filippseyjar fengu sjálfstæði frá Bandaríkjunum árið 1946 eftir að hafa verið hernumdar af Japönum í heimstyrjöldinni síðari.


From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Tubidy