Japan

Japan
日本国
Nippon-koku eða Nihon-koku
Fáni Japans Skjaldarmerki Japans
Fáni Skjaldarmerki
Þjóðsöngur:
Kimi Ga Yo
Staðsetning Japans
Höfuðborg Tókýó
Opinbert tungumál Japanska (í reynd)
Stjórnarfar Þingbundin konungsstjórn

Keisari Naruhito (徳仁)
Forsætisráðherra Fumio Kishida (岸田 文雄)
Stofnun
 • Stofndagur 11. febrúar 660 f.Kr. 
 • Meiji 29. nóvember 1890 
 • Stjórnarskrá 3. maí 1947 
 • San Francisco-samningarnir 28. apríl 1952 
Flatarmál
 • Samtals
 • Vatn (%)
62. sæti
377.975 km²
1,4
Mannfjöldi
 • Samtals (2021)
 • Þéttleiki byggðar
11. sæti
125.470.000
334/km²
VLF (KMJ) áætl. 2021
 • Samtals 5.586 millj. dala (4. sæti)
 • Á mann 44.585 dalir (27. sæti)
VÞL (2019) 0.919 (19. sæti)
Gjaldmiðill Jen
Tímabelti UTC+9
Ekið er vinstra megin
Þjóðarlén .jp
Landsnúmer +81

Japan (Nippon/Nihon 日本 (táknin merkja sól og rætur/uppruna), þýðir bókstaflega „Uppruni sólarinnar“), er landamæralaust land í Austur-Asíu, nánar tiltekið austur af Kóreuskaga og vestarlega í Kyrrahafinu. Nafnið er oft þýtt „Land rísandi sólar“ og er sú þýðing ættuð úr kínversku. Áður en Japan hafði nokkur samskipti við Kína, var landið kallað Yamato (大和). Wa () var nafnið sem Kínverjar notuðu fyrr á öldum þegar þeir töluðu um Japan. Japan er eyjaklasi, og stærstu eyjarnar eru, talið frá suðri til norðurs, Kyūshū (九州), Shikoku (四国), Honshū (本州, stærsta eyjan), og Hokkaidō (北海道). Tókýó er með stærstu borgum heims og er höfuðborg Japans.


From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Tubidy