Reiknirit

Flæðirit eru stundum notuð til að skýra reiknirit með myndrænum hætti.

Reiknirit[1] (einnig algrím,[1] sjaldnar reiknisögn[1] eða algóriþmi) er lausnaraðferð og skilgreint sem endanlegt mengi vel skilgreindra fyrirmæla til að leysa verkefni. Reiknirit skilar fyrirfram skilgreindri niðurstöðu að gefnu upphafsskilyrði. Reiknirit eru einkum notuð í stærðfræði og tölvunarfræði við lausn vandamála.

  1. 1,0 1,1 1,2 Orðið algrím Geymt 7 september 2015 í Wayback Machine á Tölvuorðasafninu

From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Tubidy