Ronald Reagan

Ronald Reagan
Ronald Reagan árið 1981.
Forseti Bandaríkjanna
Í embætti
20. janúar 1981 – 20. janúar 1989
VaraforsetiGeorge H. W. Bush
ForveriJimmy Carter
EftirmaðurGeorge H. W. Bush
Fylkisstjóri Kaliforníu
Í embætti
2. janúar 1967 – 6. janúar 1975
VararíkisstjóriRobert Finch (1967–1969)
Edwin Reinecke (1969–1974)
John L. Harmer (1974–1975)
ForveriPat Brown
EftirmaðurJerry Brown
Persónulegar upplýsingar
Fæddur6. febrúar 1911
Tampico, Illinois, Bandaríkjunum
Látinn5. júní 2004 (93 ára) Bel Air Los Angeles, Bandaríkjunum
ÞjóðerniBandarískur
StjórnmálaflokkurRepúblikanaflokkurinn
MakiJane Wyman (g. 1940, skilin 1949), Nancy Reagan (g. 1952)
BörnMaureen, Michael, Christine, Patti, Ron
HáskóliEureka-háskóli
StarfStjórnmálamaður, leikari
Undirskrift

Ronald Wilson Reagan (6. febrúar 19115. júní 2004) var fertugasti forseti Bandaríkjanna (1981 – 1989) og þrítugasti og þriðji ríkisstjóri Kaliforníu (1967 – 1975).


From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Tubidy