Timbur

Þessa trjáboli á eftir að saga í bjálka og planka

Timbur á við trjáboli sem hafa verið sagaðir í bjálka eða planka til notkunar í byggingu.

Timbur skiptist í tvo flokka: harðviðar og mjúkviðar. Til harðviða teljast tegundir eins og: Askur, álmur, balsa, beyki, birki, eik, mahóní, ösp og víðir, en til mjúkviða teljast meðal annars: Fura, greni, lerki, sedrusviður og þinur.


From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Tubidy