Trelleborg (hringborg)

Trelleborg er samheiti yfir þær hringlaga víkingaborgir sem fundist hafa í Danmörku frá víkingaöld. Trelleborgirnar heita eftir þeirri fyrstu sem fannst við Slagelse en hún var grafin upp á árunum 1936 - 1941.


From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Tubidy